English website
Góð grein um Selskóg
Miðvikudagur, 03. ágúst 2011 14:40
Á heimasíðunni ferlir.is má finna ýmsan fróðleik um Reykjanesskagann og gönguleiðir á honum. Meðal annars er þar vönduð og ítarleg grein um Selskóg, skógarlund Skógræktarfélags Grindavíkur (sjá hér).