English website
Garðyrkjufélags Íslands: Erindi um berjarunna
Miðvikudagur, 22. október 2014 00:00

Miðvikudaginn 22. október flytur Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingur á Akranesi erindi um berjarunna hjá Garðyrkjufélagi Íslands, Síðumúla 1, og hefst það kl. 19:30.

Jón er höfundur bókarinnar Aldingarðurinn, ávaxtatré og berjarunnar á Íslandi, sem kom nýverið út og hefur hlotið góða dóma.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Garðyrkjufélags Íslands – www.gardurinn.is