Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

apríl 2012

Aðalfundur Skógræktarfélags Borgarfjarðar

Með Fundir og ráðstefnur

Aðalfundur Skógræktarfélags Borgarfjarðar verður haldinn þriðjudagskvöldið 10. apríl í Alþýðuhúsinu í Borgarnesi. Dagskráin hefst kl. 20:00.


Kl. 20:00 Kynning á ræktun ávaxtatrjáa. Jón Guðmundsson eplabóndi á Akranesi er landskunnur fyrir afrek sín á þessu sviði og mun hann heimsækja okkur af þessu tilefni.


Kl. 21:00 Aðalfundur Skógræktarfélags Borgarfjarðar. Dagskrá fundarins verður með hefðbundnu sniði.

Allir velkomnir!


Skógræktarfélag Borgarfjarðar

 

X