Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2022 verður haldinn í Mosfellsbæ dagana 2.-4. september 2022 og er Skógræktarfélag Mosfellsbæjar gestgjafi fundarins. Fundurinn verður haldinn í Hlégarði. Nánari dagskrá verður auglýst síðar.
Kjörbréf til útfyllingar (.docx)
Ráðstefnugjald er kr. 10.000. Hádegisverður stendur til boða föstudag og laugardag, sem og hátíðarkvöldverður á laugardag. Verð á máltíðum kemur síðar.
Hægt er að skrá sig á fundinn með því að senda tölvupóst á skraning@skog.is.
Nýlegar athugasemdir