Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

janúar 2024

New website for Úlfljótsvatn

Með News

The Icelandic Forestry Association (IFA) has launched a new website for its land and house at Úlfljótsvatn, where the IFA has been engaging in forestry in collaboration with its co-owners of the Úlfljótsvatn land – the Icelandic Boy and Girl Scout Association and the Scout Association of Reykjavík.

The website describes the IFA’s forestry activities, its volunteering projects, and winter guesthouse, as well as a new winter residency program for writers, podcast/filmmakers, and other artists. The website is mostly aimed at an international audience; future summer volunteers, winter guests and artists, to explain what the IFA does and who it is, but everyone from Iceland and abroad can learn from it.

The future is bright at Úlfljótsvatn!

The website: https://www.ulfljotsvatnlakehouse.com/

Nýr vefur fyrir Úlfljótsvatn

Með Fréttir

Skógræktarfélag Íslands hefur sett í loftið nýjan vef fyrir landið og húsið við Úlfljótsvatn, en þar stundar félagið ýmis konar skógrækt í samstarfi við meðeigendur að Úlfljótsvatnsjörðinni – Bandalag íslenskra skáta og Skátasamband Reykjavíkur.

Á vefnum er fjallað um skógræktarstarfsemi félagsins, sjálfboðaliðaverkefni og vetrargistingu, auk nýrrar vinnustofudvalar (residency) að vetri fyrir rithöfunda, hlaðvarps-/kvikmyndagerðafólk og aðra listamenn. Vefnum er fyrst og fremst beint að alþjóðlegum lesendum – mögulegum sumarsjálfboðaliðum, vetrargestur og listafólki – til að útskýra hvað Skógræktarfélag Íslands gerir og er, en fróðleikurinn nýtist samt bæði Íslendingum og erlendum gestum.

Framtíðin er björt á Úlfljótsvatni!

Vefurinn: https://www.ulfljotsvatnlakehouse.com/

Call for presentations and posters for the Annual Iceland Forestry Conference

Með News

The Iceland Forestry Conference 2024 will be held in Hof, Akureyri, 20-21 March. Presenters are requested for the second day of the conference and posters will be displayed during the conference.

The theme of this year’s conference is Forest Resources – Infrastructure and Planning. The Iceland Forestry Conference is organized by Land og Skógur (Land and Forest), the Agricultural University of Iceland, the Icelandic Forestry Association, the Icelandic Forester’s Association and the Icelandic Farmers Association.

Presenters and discussions on the theme form the agenda of the first day of the conference, while the second day is a space for all kinds of topics related to forests and forestry, research, forestry technology and related topics. Applications for space in the agenda for presenters can be made on a special form and also if people wish to submit a poster on the poster presentation of the conference.

The deadline for submitting proposals for presentation is 31 January 2024. All applicants will be answered in the first week of February.

Deadline for submitting poster proposals is 10 March 2024.

Registration for the conference will begin in the first half of February.

Further information can be found (in Icelandic) at: https://island.is/is/land-and-skogur/frett/oskad-eftir-fyrirlestra-og-veggspjoeldum-a-fagradstefnu-skograektar-2024

Óskað eftir fyrirlestrum og veggspjöldum á Fagráðstefnu skógræktar 2024

Með Fréttir

Fagráðstefna skógræktar 2024 verður haldin í Hofi á Akureyri dagana 20.-21. mars. Óskað er eftir fyrirlestrum fyrir seinni dag ráðstefnunnar ásamt veggspjöldum sem hanga munu uppi meðan ráðstefnan stendur.

Þema ráðstefnunnar að þessu sinni er Skógarauðlindin  innviðir og skipulag. Fagráðstefna skógræktar er haldin í samstarfi Lands og skógar, Landbúnaðarháskóla ÍslandsSkógræktarfélags ÍslandsSkógfræðingafélags Íslands og Bændasamtaka Íslands.

Fyrirlestrar og umræður um þema mynda dagskrá fyrri dags ráðstefnunnar en seinni daginn er rými fyrir hvers kyns málefni sem tengjast skógum og skógrækt, rannsóknum, skógtækni og skyldum efnum. Sækja má um pláss í dagskránni fyrir fyrirlestra á sérstöku eyðublaði og sömuleiðis ef fólk vill leggja til veggspjald á veggspjaldakynningu ráðstefnunnar.

Frestur til að skila inn tillögum að erindum er 31. janúar 2024. Öllum umsækjendum verður svarað í fyrstu viku febrúarmánaðar.

Frestur til að skila inn tilllögum að veggspjöldum er 10. mars 2024.

Skráning á ráðstefnuna hefst fyrri hluta febrúarmánaðar.

Nánari upplýsingar á: https://island.is/s/land-og-skogur/frett/oskad-eftir-fyrirlestrum-og-veggspjoeldum-a-fagradstefnu-skograektar-2024

 

Forestry association membership cards 2024-2025

Með News

The forestry association membership card is now electronic. The card is valid for as long as a member is registered in a forestry association but is updated annually. It has been updated for the current year (i.e. for the period 2024-2025).  

Users with an active membership card in their phone wallet need not download it again. The card should update automatically on Android phones when it is opened in the wallet, but you can also press the “circle” button at the bottom right to update the card. iPhone users need to go into the wallet and on the “back” side of the card (the three points in the upper right corner), click on “Pass details” and then stroke down the screen and the card should then update. 

Members who do not already have an electronic card can contact us to check if an active e-mail address is registered with us and get a link sent to access the cvard. Contact us by e-mail at rf@skog.is or call 551-8150. 

Félagsskírteini 2024-2025

Með Fréttir

Félagsskírteini skógræktarfélaganna er nú almennt orðið rafrænt. Skírteinið er virkt svo lengi sem félagsmaður er skráður í skógræktarfélag, en er uppfært árlega. Búið er að uppfæra það fyrir árið í ár (þ.e. fyrir gildistíma 2024-2025). 

Félagar með virkt félagsskírteini veskinu í símanum þurfa ekki að hala því niður aftur. Skírteinið á að uppfærast sjálfkrafa í Android-símum þegar það er opnað í veskinu, en einnig má ýta á “hringhnapp” neðst til hægri til að uppfæra skírteinið. Iphone notendur þurfa að fara í veskið og á „bakhlið“ skírteinisins (punktarnir þrír í hægra horninu uppi), er smellt á „Pass details“ og strokið svo niður skjáinn og á skírteinið þá að uppfærast.  

Félagsmenn sem eru ekki með rafrænt skírteini nú þegar geta haft samband til að athuga hvort virkt netfang sé skráð hjá okkur og fengið tengil til að nálgast skírteinið sendan. Hafið samband með tölvupósti á rf@skog.is eða hringið í síma 551-8150. 

Forestry Encouragement Award: Call for nominations

Með News

The Forestry Encouragement Award will be awarded for the first time on the International Day of Forests, 21st of March. The Award will be given annually to individuals, groups, companies, associations or institutions that have carried out selfless work in the interests of forestry in Iceland.
The award is presented by the Icelandic Forestry Association, Land and Forest and the Icelandic Farmers Association.
The deadline for nominations is February 14th. The nomination can be completed on the website of the Icelandic Forestry Association: https://www.skog.is/hvatningarverdlaun-skograektar/ 

If you know a person or people who are doing really good things within forestry and deserve encouragement – please submit a nomination!

 

                

Hvatningarverðlaun skógræktar: Kallað eftir tilnefningum

Með Fréttir

Hvatningarverðlaun skógræktar verða veitt í fyrsta sinn á alþjóðlegum degi skóga, þann 21. mars næst komandi. Fyrirhugað er að veita þau árlega til einstaklinga, hópa, fyrirtækja, félaga eða stofnana sem unnið hafa óeigingjarnt starf í þágu skógræktar á Íslandi. 

Að verðlaununum standa Skógræktarfélag Íslands, Land og skógur og Bændasamtök Íslands. 

Tilnefningafrestur er til 14. febrúar. Tilnefningu má fylla út á heimasíðu Skógræktarfélags Íslands: https://www.skog.is/hvatningarverdlaun-skograektar/ 

 Ef þú þekkir einhvern eða einhverja sem eru að gera virkilega góða hluti innan skógræktar og eiga hvatningu skilið – endilega senda inn tilnefningu! 

 

                

Grasagarður Reykjavíkur: Leikið með laufum: Listasmiðja fyrir fjölskyldur

Með Fréttir

Grasagarður Reykjavíkur býður til listasmiðju í garðskála Grasagarðsins laugardaginn 20. janúar kl. 10:30-13:00.

Í þessari listasmiðju fyrir fjölskyldur verður unnið með laufblöð plantna. Sérstök áhersla er lögð á að rannsaka laufblöð með mismunandi miðlum í þrykki, teikningu og málun. Notuð verða ýmiskonar fjölbreytt efni sem hægt er að nýta á skapandi hátt.

Listasmiðjan veitir þátttakendum tækifæri til að virkja eign hugmyndir í listsköpun á sama tíma og rætt verður um inntak sýningarinnar „Þessi djúpi græni blaðlitur: Minningar í lit“ sem nú stendur yfir í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur.

Listasmiðjan er í umsjón Ásthildar Jónsdóttur.

Þátttaka er ókeypis og öll velkomin!