Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

desember 2013

Ræktunarleiðbeiningar fyrir hindber

Með Fræðsla

Út eru komnar Ræktunarleiðbeiningar fyrir hindber.Ræktun utandyra, í plastskýlum og í gróðurhúsum. Ræktunarleiðbeiningarnar eru þróaðar sem hluti af verkefninu ATLANTBERRY (Framþróun berjaframleiðslu í atvinnuskyni á Norður-Atlantshafssvæðinu). ATLANTBERRY verkefnið er styrkt af NORA (Nordic Atlantic Cooperation), Sambandi garðyrkjubænda, Vaxtarsamningi Suðurlands; L/F Meginfelag Búnaðarmanna and Faroese Research Council (Færeyjar); Grønlandsbankens Erhvervsfond and Kommun Kujalleq (Grænland).

Hægt er að nálgast leiðbeiningarnar á heimasíðu Landbúnaðarháskóla Íslands (hér).