Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

nóvember 2020

The second issue of the 2020 Journal of the Icelandic Forestry Association has been published

Með News

The second issue of the 2020 Journal of the Icelandic Forestry Association (Skógræktarritið) has been published and posted to its subscribers. The issue contains a range of articles on diverse aspects of forestry, including outdoor education, the Tree of the Year 2020, the effect of pine wolly aphid on the survival and growth of scots pine in Iceland, whittling, mixed forestry, the foundation of Heiðmörk, the distribution and impact of broom moth on young forests and forestry statistics for 2019.

The cover picture is a painting by the artist Kristinn Már Pálmason, titled „Alien Hourgarden“.

Skógræktarritið (formerly Ársrit Skógræktarfélag Íslands) is the only regular journal about forestry in Iceland and the main forum of writing by Icelandic foresters and others interested in the various aspects of forestry. The content of the publication is therefore very diverse and extensive.

Annað tölublað Skógræktarritsins 2020 er komið út

Með Fréttir

Að venju er að finna í ritinu áhugaverðar greina um hinar fjölbreyttu hliðar skógræktar. Að þessu sinni má meðal annars finna greinar um Tré ársins 2020, útikennslu, áhrif furulúsar á lifun og vöxt skógarfuru á Íslandi, tálgun, blandskógrækt, stofnun Heiðmerkur, skógartölur ársins 2019 og útbreiðslu og áhrif ertuyglu á ungskóga.

Kápu ritsins prýðir myndin „Alien Hourgarden“ eftir Kristinn Má Pálmason.

Skógræktarritið (áður Ársrit Skógræktarfélags Íslands) er eina tímaritið um skógrækt á Íslandi og aðalvettvangur skrifa íslenskra skógfræðinga og annarra sem áhuga hafa á hinum ýmsu hliðum skógræktar. Efni ritsins er því mjög fjölbreytt og víðtækt.

Hægt er að gerast áskrifandi að ritinu – sjá nánar: https://www.skog.is/skograektarritid/