Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

júní 2025

Staðall í umsagnarferli: ÍST95- Leiðbeiningar um sjálfbæra skógrækt

Með Fréttir

Frumvarp að staðlinum ÍST 95 – Leiðbeiningar um sjálfbæra skógrækt, hefur nú verið birt í Staðlatíðindum og er komið í umsagnarferli. Umsagnartímabilið stendur til 25. ágúst 2025. Eru  allir áhugasamir hvattir til að senda inn umsögn með ábendingum eða tillögum, hafi viðkomandi eitthvað til málanna að leggja.

Frumvarpið má nálgast hjá Staðlaráði: https://stadlar.is/stadlabudin/vara/?ProductName=frIST-95-2025

Athugasemdir má setja hér: https://stadlar.is/taktu-thatt-/gera-athugasemd-vid-frumvarp/