Skip to main content
All Posts By

ragnhildur

Ungviður Forestry Association Annual General Meeting 2024

Með News

The Ungviður Forestry Association will hold its annual general meeting on Saturday March 16 at 15:00 at Rannsóknarstöð skógræktar, Land & Forest at Mógilsá. The meeting will be broadcast online (see Facebook event)

Programme:
– Brynja Hrafnkelsdóttir presents the new institution Land & Forest and her research on microorganisms in forest in relation to climate change.
– Board report on the association’s activities in 2023 and projects fro 2024
– New members welcomed, new ideas and projects discussed
– Board elections
The board leads a walk through the arboretum at Mógilsá at the conclusion of the meeting.
Coffee and cakes on offer.
Everyone welcome!

Aðalfundur Skógræktarfélagsins Ungviðar 2024

Með Fréttir
Aðalfundur Skógræktarfélagsins Ungviðar verður haldinn laugardaginn 16. mars kl. 15 í Rannsóknarstöð skógræktar, Lands og Skógar á Mógilsá. Einnig verður hægt að fylgjast með fundinum á netinu (sjá viðburð á Facebook)
Dagskrá:
– Brynja Hrafnkelsdóttir, sérfræðingur, segir frá nýju stofnuninni Landi og Skógi (LOGS) og rannsóknum sínum á smádýralífi í skógum í tengslum við loftslagsbreytingar.
– Stjórnin flytur skýrslu um starfsemi félagsins 2023 og verkefni ársins 2024
– Tekið á móti nýjum félögum, ræddar nýjar hugmyndir og ný verkefni
– Stjórnarkjör
Stjórnin býður til skógargöngu í trjásafninu á Mógilsá að fundi loknum.
Kaffi og kökur í boði félagsins.
Allir velkomnir!