Skip to main content
All Posts By

ragnhildur

Skjótum rótum með Rótarskoti!

Með Fréttir

Rótarskot er upplagt fyrir alla sem vilja draga úr magni flugelda sem keyptir eru eða vilja ekki kaupa flugelda, en hvert slíkt skot gefur af sér tré sem plantað verður af sjálfboðaliðum björgunarsveita og skógræktarfélaga. Með kaupum á Rótarskoti styður þú starf björgunarsveitanna og skógrækt í landinu.

Rótarskot má kaupa á flugeldamörkuðum björgunarsveita um land allt og á heimasíðu Landsbjargar: https://www.landsbjorg.is/verslun/rotarskot

Merry Christmas!

Með News

The Icelandic Forestry Association wishes you all a Merry Christmas and a Happy New Year!

Thank you to everyone who supported us in 2023 and we hope to see you in the forest in 2024!

Gleðileg jól!

Með Fréttir

Skógræktarfélag Íslands, landssamband skógræktarfélaganna, óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Við þökkum stuðninginn á liðnu ári og sjáumst hress í skóginum árið 2024!

2023 – Sitka spruce (Picea sitchensis) in Seyðisfjörður, E-Iceland

Með English

A sitka spruce in Seyðisfjörður is the Tree of the year 2023. The tree stands close to where the house Sandfell (Hafnargata 34) stood, but the house was destroyed during landslides that hit the town of Seyðisfjörður in December 2020, particularly one that hit at December 18th. The landslide destroyed buildings to both sides of the tree, but the tree itself was relatively unharmed, and has thus come to be a symbol of the resilience of the townspeople. On the first anniversary of the landslide in 2021 a ceremony was held at the tree, which was lit up by electric lights with pictures of the houses destroyed in the landslide. The tree was planted in 1975 by the then residents of Sandfell. A nomination ceremony was held in September 2023 and as is customary a measurement of the tree was carried out. The height of the tree was measured at 10,9 metres, with a trunk circumference of 90,5 cm.

Location on Google Maps: https://maps.app.goo.gl/cDmGz3Q1oDr91qFZ8

An article (in Icelandic) from Skógræktarritið – The Journal of the Icelandic Forestry Association about the tree (here).

 

Forestry associations’ Christmas tree sales in the last few days before Christmas

Með News

There are some forestry association’s that are still selling Christmas trees in the last few days before Christmas:

The Árnesingar Forestry Association is holding a Christmas tree sale in Snæfoksstaðir until 23 December, 11-16. See: https://www.facebook.com/snaefokstadir

The Eyfiirðinga Forestry Association has a Christmas tree sale in Kjarnaskógur until 23 December. See: https://www.kjarnaskogur.is/jolatre

The Hafnarfjörður Forestry Association, at Gróðrarstöðin, Þöll, on Kaldárselsvegur until 23 December, 10-18. See: https://www.skoghf.is

The Mosfellsbær Forestry Association, in Hamrahlíð until 23 December, 12-17 every day except for Þorláksmessa, which is open 10-16. See: https://www.facebook.com/SkogMos/

See also: http://www.skog.is/jolatrjaavefurinn/

Jólatrjáasölur skógræktarfélaganna síðustu daga fyrir jól

Með Fréttir

Það er enn hægt að nálgast falleg jólatré hjá nokkrum skógræktarfélögum:

Skógræktarfélag Árnesinga er með jólatrjáasölu á Snæfoksstöðum til 23. desember  kl. 11-16. Sjá nánar: https://www.facebook.com/snaefokstadir

Skógræktarfélag Eyfirðinga er með jólatrjáasölu í Kjarnaskógi til 23. desember. Sjá nánar: https://www.kjarnaskogur.is/jolatre

Skógræktarfélag Hafnarfjarðar í Gróðrarstöðinni Þöll við Kaldárselsveg til 23. desember kl. 10-18. Sjá nánar á: https://www.skoghf.is

Skógræktarfélag Mosfellsbæjar, í Hamrahlíð til 23. desember, kl. 12-17 alla dagana nema Þorláksmessu, en þá er opið kl. 10-16. Sjá nánar: https://www.facebook.com/SkogMos/

Skógræktarfélag Reykjavíkur á Lækjartorgi 18.-21. desember kl. 14-18 og kl. 14-20 þann 22. desember. Sjá nánar: https://www.heidmork.is

 

Nánari upplýsingar einnig á: http://www.skog.is/jolatrjaavefurinn/

Jólaskógur: Opinn dagur í Brynjudal

Með Fréttir

Skógræktarfélag Íslands hefur um áratugaskeið tekið á móti hópum sem koma í jólaskóginn í Brynjudal til að velja og fella jólatré. Í ár ætlum við að bjóða einstaklingum/fjölskyldum að koma líka, en við verðum með einn opinn dag, laugardaginn 9. desember. Formlegur opnunartími er kl. 11-13, en við verðum þó á svæðinu eitthvað fram eftir degi. Athugið að í dalnum umluktum fjöllum er farið að bregða birtu um þrjúleytið svo það þýðir ekki að vera seint á ferðinni!

Fast verð pr. tré er kr. 7.000, upp að 3 m hæð. Við tökum niður greiðsluupplýsingar og sendum reikning, ekki er hægt að borga á staðnum.

Nánari upplýsingar um skóginn má sjá á Brynjudalur – Skógræktarfélag Íslands (skog.is) og eins má hafa samband á skrifstofu félagsins – s. 551-8150.

Forestry association’s Christmas tree sales 2023

Með News

It is a Christmas tradition for many families to go out to the forest during advent to select their Christmas tree and Christmas forests can be found in most parts of Iceland. Those less interested in a walk in the forest can also find sellers of already cut Icelandic Christmas trees.

The first forestry associations will be up and selling at the beginning of advent. Further information can be found online (in Icelandic) – http://www.skog.is/jolatrjaavefurinn/ – and on the website/Facebook pages of individual forestry associations.

Shop locally!

Icelandic Christmas trees are freshly cut and environmentally friendly with a lower carbon footprint and by buying an Icelandic Christmas tree you support reforestation efforts in the country, because for every tree sold dozens more can be planted. There is no need to have a guilty conscience for felling the tree!