Fagráðstefna skógræktar 2012 verður haldin dagana 27.-29. mars n.k. Ráðstefnan er haldin árlega og er hefð fyrir því að hún flakki réttsælis um landið, á nýjum og nýjum stöðum. Að þessu sinni verður hún á Fosshótel Húsavík.
Dagskrá:
Þriðjudagurinn 27. mars
17:00 |
Brottför: Rúta frá Akureyrarflugvelli |
|
Flug Reykjavík – Akureyri kl. 16:00-16:45 |
18:00 – 19:00 |
Skráning og afhending ráðstefnugagna |
19:00 – 20:00 |
Kvöldmatur á Hótel Húsavík |
20:30 |
Spjall og ýmsir fundir, s.s. aðalfundur Skógfræðingafélagsins |
Miðvikudagurinn 28. mars
9:00-9:10 |
Setning |
9:10-10:10 |
Inngangserindi: Yfirlit yfir rannsóknir á kvæmum og klónum í íslenskri skógrækt Aðalsteinn Sigurgeirsson |
10:10 – 10:40 |
Mælingar frá 2005, 2006 og 2010 á stóru asparklónatilrauninni Helga Ösp Jónsdóttir |
10:40 – 11:00 |
Kaffihlé |
11:00 – 11:30 |
Kvæmaval Stafafuru – niðurstöður 26 ára gamalla kvæmatilrauna fyrir Norður- og Austurland Þröstur Eysteinsson |
11:30 – 12:00 |
Elri á Íslandi – reynsla og möguleikar. Halldór Sverrisson |
12:00 – 12:30 |
Skordýraplágur eftir kvæmum og klónum. Edda S. Oddsdóttir |
12:30 – 13:30 |
Matur |
13:30 – 14:00 |
Áhrif upphafsþéttleika lerkis á vöxt og viðargæði. Niðurstöður frá LT-verkefninu Þórveig Jóhannsdóttir |
14:00 – 14:30 |
Sitkagreni – kvæmatilraun frá 1970 í Selskógi í Skorradal og í Þjórsárdal, mælt 2010 og 2011. Lárus Heiðarsson |
14:30 – 15:00 |
Kvæmaval fjallaþins til jólatrjáaræktar – niðurstöður 12 ára gamallar kvæmatilraunar Brynjar Skúlason |
15:00 – 15:15 |
Kynning á Garðarshólmsverkefninu Sigurður Eyberg |
15:15 – 15:45 |
Kaffihlé |
15:45 – 16:45 |
Veggspjaldakynning |
20:00 |
Kvöldverður og skemmtidagskrá |
Fimmtudagurinn 29. mars
9:00-9:30 |
Tíðni og afleiðingar kals á 1. áratug 21. aldar í lerki kvæma- og afkvæmatilraunum á Héraði Þröstur Eysteinsson |
9:30 – 10:00 |
Ný og áhrifarík aðferð til að auka þéttleika stafafuru og gæði hennar sem jólatrés Else Möller |
10:00 – 10:30 |
Áburðarhleðsla skógarplantna Rakel Jónsdóttir |
10:30 – 11:00 |
Kaffi |
11:00 – 11:30 |
Áhrif trjágróðurs á líf í lækjum við rætur Heklu Helena Marta Stefánsdóttir |
11:30 – 12:00 |
Nýjustu íslensku trjátegundirnar Sigvaldi Ásgeirsson og Árni Þórólfsson |
12:00 – 12:30 |
Þróun sveppróta í misgömlum lerki- og birkiskógum Brynja Hrafnkelsdóttir |
12:30-13:30 |
Matur |
13:30-14:00 |
Kynbætur á ösp Halldór Sverrisson |
14:00 – 14:30 |
Kvæmaval skógarfuru – niðurstöður frá 7 ára kvæmatilraun Lárus Heiðarsson |
14:30-15:00 |
Samantekt: Næstu skref í tegunda- og kvæmavali – að notfæra sér kynbættan efnivið frá öðrum löndum Þröstur Eysteinsson |
15:00 |
Brottför: Rúta til Akureyrar. |
|
Flug Akureyri – Reykjavík kl.17:10-17:55 |
Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu ráðstefnunnar (hér).
Veggspjöld
Sitkagreni og kvæmaval; hér, þar og allsstaðar. Aðalsteinn Sigurgeirsson
Samanburður á lifun og vexti bæjarstaðar-, kvískerja- og steinadalsbirkis í tveimur landshlutum. Fyrstu niðurstöður. Barbara Stanzeit og Bjarni Diðrik Sigurðsson
Hraukun eykur lifun jólatrjáa sem ræktuð eru á ökrum. Bjarni Diðrik Sigurðsson, Else Möller og Jón Kr. Arnarson
Notkun plöntueiturs til að varna endurvexti á alaskaösp eftir fellingu. Bjarni Diðrik Sigurðsson og Jón Ágúst Jónsson
Tegundir og kvæmi í jólatrjáarækt. Böðvar Guðmundsson
Frostþol að hausti hjá öspum með asparryð. Helga Ösp
Áhrif hækkandi jarðvegshita á svepprót í sitkagreniskógi. Edda S. Oddsdóttir
Fjöldi starfa við uppbyggingu skógarauðlindar á vegum landshlutaverkefnanna í skógrækt. Lilja Magnúsdóttir
Samanburður á runnaklónum fyrir skjólbelti: Fyrstu niðurstöður frá Yndisgróðursverkefninu. Samson B. Harðarson
Samanburður á mismunandi áburðargerðum í nýskógrækt. Norðurlandsskógar, Héraðs- og Austurlandsskógar
Notkun Flex-áburðar í skógrækt. Norðurlandsskógar, Héraðs- og Austurlandsskógar
Lífkol. Þorbergur H. Jónsson. Halldór Sverrisson
Hverjir eiga skógana á Íslandi. Björn Traustason
Nýlegar athugasemdir