Skip to main content
All Posts By

ragnhildur

Skagfirðingar Forestry Association annual general meeting 2025

Með News

The Skagfirðingar Forestry Association will hold its annual general meeting on Friday, April 11th at 5 PM, which will be held in Miðgarður.

Agenda:

  1. Opening of the meeting
  2. Election of meeting chair and secretary
  3. Board’s report
  4. Association’s financial statements
  5. Membership fee
  6. Amendments to bylaws
  7. Election of board members
  8. Election of financial auditors
  9. Other items

At the end of the meeting, staff from the Icelandic Forestry Association will give short presentations. Jón Ásgeir Jónsson, forester, titles his presentation „Among the Trees“ and Ragnhildur Freysteinsdóttir, environmentalist, will discuss Yrkja – the youth fund for land cultivation.

Coffee and light refreshments will be served.

Aðalfundur Skógræktarfélags Skagfirðinga 2025

Með Fréttir

Skógræktarfélag Skagfirðinga boðar til aðalfundar félagsins föstudaginn 11. apríl kl. 17 og verður fundurinn haldinn í Miðgarði.

Dagskrá:

  1. Fundarsetning
  2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  3. Skýrsla stjórnar
  4. Reikningar félagsins
  5. Félagsgjald
  6. Lagabreytingar
  7. Kosning stjórnar
  8. Kosning skoðunarmanna reikninga.
  9. Önnur mál+

Í lok fundar mun starfsfólk Skógræktarfélags Íslands vera með stutt fræðsluerindi. Jón Ásgeir Jónsson skógfræðingur nefnir sitt erindi „Á meðal trjánna“ og Ragnhildur Freysteinsdóttir umhverfisfræðingur fjallar um Yrkju – sjóð æskunnar til ræktunar landsins.

Kaffi og léttar veitingar.

Eyfirðingar Forestry Association annual general meeting 2025

Með News

The annual general meeting of the Eyfirðingar Forestry Association will be held at Hótel Kjarnalundur on Tuesday, April 1st at 19:30.

In addition to the usual annual meeting proceedings, Sigurður Arnarson will give a brief presentation on the work of Jón Rögnvaldsson, who was the first chairman of the association after its founding on May 11, 1930. The presentation is a prelude to a more comprehensive study that Sigurður is working on, titled „Mikilhæfur leiðtogi á sviði skrúðgarðyrkju og skógræktar“ (A highly capable leader in the field of horticulture and forestry).

Akranes Forestry Association annual general meeting 2025

Með News

The Annual General Meeting of the Akranes Forestry Association will be held at Stúkuhúsið on Monday, March 31, 2025, at 6 PM.

Agenda

1) Opening of the meeting. Election of meeting chair and secretary.

2) Minutes from the last annual general meeting.

3) Annual report of the Association.

4) Financial statements 2025.

5) Membership fee.

6) Amendments to bylaws – no proposal has been received.

7) Elections.

Intermission – Refreshments

8) Other items– including main projects of the association. –

Project list

  • Planting
  • „Field of mud“ by the containers in Slaga. Planting, sowing grass seeds, etc.
  • The new nursery and activity area in Slaga.
  • Community containers in Slaga. Interior fittings, finishing.
  • Construction work – including path making
  • Líf í lundi / Life in the Grove
  • Other gatherings and walks – what’s the best way to reach people, promote the association and encourage participation

Hafnarfjörður Forestry Association annual general meeting

Með News

The annual general meeting of the Hafnarfjörður Forestry Association will be held on Thursday, April 3rd at 8:00 PM in Apótekið, Hafnarborg, Strandgata 34. Entry from Strandgata.

8:00 PM – 8:50 PM

  • Regular meeting proceedings.

Coffee break

9:10 PM – 9:45 PM

  • Þorsteinn Tómasson, plant geneticist, will give a lecture titled „Rauða genið og kynbætur birkis“ (The red gene and birch breeding).

See more on the Association’s website: skoghf.is and Facebook page.

Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga 2025

Með Fréttir
Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga verður haldinn á Hótel Kjarnalundi þriðjudaginn 1. apríl kl 19:30.
Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa mun Sigurður Arnarson flytja stutta kynningu á störfum Jóns Rögnvaldssonar sem var fyrsti formaður félagsins þegar það var stofnað þann 11. maí árið 1930. Kynningin er upptaktur að ýtarlegri umfjöllun sem Sigurður vinnur að og ber yfirskriftina „Mikilhæfur leiðtogi á sviði skrúðgarðyrkju og skógræktar“,

Aðalfundur Skógræktarfélags Akraness 2025

Með Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Akraness verður haldinn í Stúkuhúsinu mánudaginn 31. mars 2025 kl. 18.

Dagskrá

1) Fundarsetning. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

2) Fundargerð síðasta aðalfundar.

3) Ársskýrsla félagsins 2025.

4) Reikningar 2025.

5) Tilllaga um félagsgjald.

6) Lagabreytingar – engin tillaga hefur borist.

7) Kosningar.

Fundarhlé – Veitingar

8) Önnur mál – m.a.helstu verkefni félagsins. –

Verkefnaskrá

  • Gróðursetning
  • „Moldarflag“ við Gáma í Slögu. Gróðursetning, sáning grasfræja o.fl.
  • Nýja uppeldis- og athafnasvæðið í Slögu
  • Samkomugámur í Slögu. Innréttingar, frágangur
  • Framkvæmdir – m.a. stígagerð
  • Líf í lundi
  • Aðrar samkomur og gönguferðir – hvernig er best að ná til fólks, kynna félagið og fá til þátttöku?

 

Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar 2025

Með Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn fimmtudaginn 3. apríl næstkomandi kl. 20.00 í Apótekinu, Hafnarborg, Strandgötu 34. Gengið inn frá Strandgötu.

Kl. 20.00 – 20.50

  • Venjuleg aðalfundarstörf.

Kaffihlé

Kl. 21.10 – 21.45

  • Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur flytur erindi sem hann nefnir „Rauða genið og kynbætur birkis“.

Sjá nánar á heimasíðu félagsins: skoghf.is og fésbókarsíðu.

 

Garðyrkjuskólinn: Námskeið

Með Fréttir

Garðyrkjuskólinn býður upp á margvísleg námskeið fyrir skógræktarfólk og aðra ræktendur. Má sérstaklega benda á námskeið um trjáfellinga og grisjun með keðjusög sem haldið verður á Reykjum í Ölfusi nú í maí.