Skip to main content
All Posts By

ragnhildur

Hafnarfjörður Forestry Association General Meeting 2023

Með News

The Hafnarfjörður Forestry Association will holds its annual General Meeting 2023 on Thursday, March 23rd, at 20:00-21:45 at Hafnarborg, Strandgata 34.

In addition to regular meeting activities Brynja Hrafnkelsdóttir, entomologist at the Icelandic Forest Service, will give a presentation „The main pests on trees and what to do about them“.

Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar

Með Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar 2023 verður haldinn fimmtudaginn 23. mars kl. 20:00-21:45 í Hafnarborg, Strandgötu 34.

Eftir venjuleg aðalfundarstörf og kaffihlé flytur Brynja Hrafnkelsdóttir, skordýrafræðingur hjá Skógræktinni, erindi sem hún nefnir „Helstu skaðvaldar á trjágróðri og varnir gegn þeim“.

Allir velkomnir.

Garðabær Forestry Association General Meeting 2023

Með News

The Garðabær Forestry Association holds its annual General Meeting 2023 on Monday, March 20th, starting at 20:00, at the Kirkjuhvoll congregation hall.

Programme:

  • Regular meeting activities (annual report, accounts, elections etc.)
  • Renewal of a collaboration contract with the Garðabær municipality
  • Presentation – The delightful forest – by Kristinn H. Þorsteinsson, manager of the Kópavogur Forestry Association

See the Garðabær Forestry Association website – https://www.skoggb.is/adalfundur-skograektarfelags-gardabaejar-2023/

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2023

Með Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2023 verður haldinn mánudaginn 20. mars kl. 20:00 í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli.

Dagskrá:

– Hefðbundin aðalfundarstörf:

  • Kosning fundarstjóra
  • Skýrsla stjórnar milli aðalfunda 2022 og 2023
  • Reikningar félagsins 2022
  • Ákvörðun um félagsgjöld 2023
  • Kosning formanns
  • Kosning stjórnar

– Önnur mál

  • Undirritun á endurnýjun samstarfssamnings Garðabæjar og Skógræktarfélagsins

– Fræðsluerindi – Yndisskógurinn. Kristinn H. Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Kópavogs, segir frá í máli og myndum.

Kaffiveitingar í boði Skógræktarfélagsins

Allir hjartanlega velkomnir

Fræðslufundur um Græna stíginn 2023

Með Annað

Skógræktarfélag Íslands og svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins boðuðu til fræðslu- og kynningarfundar um Græna stíginn og var fundurinn haldinn í fundarsal Arion banka í Reykjavík föstudaginn 3. mars.

Fræðslufundurinn tókst vel, en á annað hundrað manns mættu í fundarsalinn, auk þess sem tugir fylgdust með fundinum í fjarfundi.

Upptöku af fundinum má skoða á YouTube síðu Skógræktarfélags Íslands – https://youtu.be/6xo1uEVt_Ro

Fundurinn hófst með ávarpi Jónatans Garðarssonar, formanns Skógræktarfélags Íslands, en aðrir sem tóku til máls voru:

Þráinn Hauksson landslagsarkitekt – Græni stígurinn – saga, staða (sjá glærur)

Pawel Bartoszek, formaður svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins – Lengri ferðaleiðir í svæðisskipulagi (sjá glærur)

Katrín Halldórsdóttir, verkfræðingur Vegagerðinni – Uppbygging stíga á höfuðborgarsvæðinu (sjá glærur)

Albert Skarphéðinsson umferðarverkfræðingur – Mikilvægi Græna stígsins (sjá glærur)

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir lýðheilsufræðingur – Lýðheilsa og Græni stígurinn (sjá glærur)

Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur – Græni stígurinn frá sjónarhóli skógræktarfélaga (sjá glærur)

Einnig flutti Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra ávarp.

Fundinum lauk svo með pallborðsumræðum með fyrirlesurum og fulltrúum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

Green Trail Informative Meeting

Með News

The Icelandic Forestry Association and the Capital Area Planning Committee will host  an informative meeting on the Green Trail at the Arion Bank meeting room, Borgartún 19 in Reykjavík on Friday, March 3rd,  at 13 – 17.  

Everyone is welcome and admission is free. To register for the meeting e-mail skraning@skog.is. The registration deadline is March 1. The meeting will be streamed for those wishing to attend remotely at registration. A link will be sent prior to the meeting.   

Programme

13:00–13:05   Opening address  Jónatan Garðarsson, chairman of the Icelandic Forestry Association 
13:05–13:30   The Green trail– history, status   Þráinn Hauksson, landscape architect  
13:30–13:50   Longer commuting routes in regional planning  Pawel Bartoszek, chairman of the Capital Area Planning Committee 
13:50–14:10 Capital area trail construction   Katrín Halldórsdóttir, engineer, Icelandic Road and Coastal Administration    
14:10–14:30   The importance of the Green Trail   Albert Skarphéðinsson, traffic engineer  
 14:30–14:50   Public health and the Green Trail  Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, public health specialist  
14:50–15:20   The Green Trail from the perspective  of forestry associations  Auður Kjartansdóttir, Director of the Reykjavík Forestry Association  
15:20–15:30   Address   Minister of Infrastructure Sigurður Ingi Jóhannsson  
15:30–16:00   Coffee break  
16:00–17:00   Panel discussion  Representatives from the Capital Area municipalities along with speakers