The Ungviður Forestry Association will hold its annual general meeting on Saturday March 16 at 15:00 at Rannsóknarstöð skógræktar, Land & Forest at Mógilsá. The meeting will be broadcast online (see Facebook event)
– Brynja Hrafnkelsdóttir, sérfræðingur, segir frá nýju stofnuninni Landi og Skógi (LOGS) og rannsóknum sínum á smádýralífi í skógum í tengslum við loftslagsbreytingar.
– Stjórnin flytur skýrslu um starfsemi félagsins 2023 og verkefni ársins 2024
– Tekið á móti nýjum félögum, ræddar nýjar hugmyndir og ný verkefni
– Stjórnarkjör
The Kópavogur Forestry Association will hold its annual general meeting on Tuesday, March 12 2024, starting at 19:30. The meeting will be held at Leiðarendi 3 in Guðmundarlundur, Kópavogur.
Programme:
1. Meeting start
2. Election of meeting chair and secretary
3. Board Report
4. Association accounts
5. Committees’ reports
6. Membership fees
7. Bylaw amendments
8. Board election
9. Election of accountants.
10. Other matters
Aðalfundur Skógræktarfélags Kópavogs verður haldinn þriðjudaginn 12. mars 2024 og hefst fundurinn kl. 19:30. Fundurinn er haldinn á Leiðarenda 3 í Guðmundarlundi í Kópavogi.
Dagskrá
1. Fundarsetning
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
3. Skýrsla stjórnar
4. Reikningar félagsins
5. Skýrslur nefnda
6. Félagsgjald
7. Lagabreytingar
8. Kosning stjórnar
9. Kosning skoðunarmanna reikninga.
10. Önnur mál
The Þórshöfn Forestry Association will hold its annual general meeting on Wednesday, March 13, in the housing of Grunnskólinn á Þórshöfn (Þórshöfn elementary school).
Programme:
- Meeting start.
- Election of the chair and secretary of the general meeting
- Board report
- Association accounts
- Bylaw amendments
- Elections
- Membership fees
- Other matters
- Meeting conclusion
New members welcome!
Aðalfundur Skógræktarfélags Þórshafnar 2024 verður haldinn miðvikudaginn 13. mars kl. 20:00 í húsnæði Grunnskólans á Þórshöfn.
Dagskrá:
- Fundarsetning
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla stjórnar
- Reikningar félagsins
- Lagabreytingar
- Kosningar
- Ákvörðun um félagsgjald
- Önnur mál
- Fundarslit
Nýir félagar velkomnir!
Garðyrkjuskólinn á Reykjum býður upp á ýmis námskeið sem nýtast ræktunarfólki. Nú í haust verður hleypt af stað námskeiðaröðinni Grænni skógar I, sem ætluð er skógræktendum og öðrum skógareigendum sem vilja auka við þekkingu sína og árangur í skógrækt. Námskeiðaröðin tekur fimm annir.
Nánari upplýsingar veitir Björgvin Örn Eggertsson, verkefnisstjóri Grænni skóga, í síma 616-0828 eða með tölvupósti á netfangið boe@fsu.is.
The Forestry Encouragement Award will be awarded for the first time this year. The aim is to present the Award each year to individuals, groups, companies, associations, or institutions that have done excellent work in the interests of forestry in Iceland.
A call for nominations for the 2024 Forestry Encouragement Award was sent out and almost 40 nominations were received. A jury of three chose candidates for a general vote. The Award will be given at the Annual Iceland Forestry Conference, which will be held in Akureyri, March 20-21.
Take part in picking the recipient and cast your vote for the Forestry Encouragement Award! Voting is open until 5 March – see: https://www.skog.is/hvatningarverðlaun-skograektar-kosning
Candidates:
Sigurður Arnarson. Sigurður has been active in writing educational and interesting articles on tree species, forests and forestry, thus helping to increase knowledge for both the general public and people in the forestry sector. In addition, he has been active in discussions on forest-related issues.
Steinar Björgvinsson and Árni Þórólfsson. Steinar and Árni have, through their work for the Þöll Nursery and the Hafnarfjörður Forestry Association, contributed to the increased diversity of tree species in general in Iceland, the development of recreational forests, provided education to the general public and students in the field of forestry and hosted interesting events for people of all ages.
Lækjarbotn Waldorf School. The Waldorf School has been growing trees at the school since its starting. Environmental awareness, sustainability and respect for nature are integrated into the school curriculum and students learn how to foster the forest that has been grown up at the school. This will help grow up the foresters of the future.
Nýlegar athugasemdir