Skip to main content
All Posts By

ragnhildur

2024 – Scots pine (Pinus sylvestris) in Varmahlíð, N-Iceland

Með English

The Tree of the year 2024 is a Scots pine in Varmahlíð and this is the first time a Scots pine has been nominated. The tree stands in forest stand cultivated by the Skagafjörður Forestry Association and was most likely planted sometime between 1940 and 1943. Other Scots pines can also be found in the stand, but Scots pine is a fairly rare species in Iceland. Quite a lot of it was planted in Iceland 1950-1970, but those plantings were devastated by the introduction of the pine woolly aphid and planting Scots pine largely stopped after 1970. A nomination ceremony was held in September 2024 and the tree, as is tradition, measured at the time. The tree turned out to be 13,9 m in height, with a trunk circumference of 30,5 cm at chest height.

Location on Google Maps: https://maps.app.goo.gl/tY2U3YiTSSPqqy5VA

An article (in Icelandic) from Skógræktarritið – The Journal of the Icelandic Forestry Association about the tree (here).

Forestry Encouragement Award 2025: Call for nominations

Með News

The Forestry Encouragement Award will be awarded for the second time on the International Day of Forests, 21st of March. The Award will be given annually to individuals, groups, companies, associations or institutions that have carried out selfless work in the interests of forestry in Iceland.
The award is presented by the Icelandic Forestry Association, Land and Forest and the Icelandic Farmers Association.
The deadline for nominations is February 14th. The nomination can be completed on the website of the Icelandic Forestry Association: https://www.skog.is/hvatningarverdlaun-skograektar/ 

If you know a person or people who are doing really good things within forestry and deserve encouragement – please submit a nomination!

 

                

Hvatningarverðlaun skógræktar 2025: Kallað eftir tilnefningum

Með Fréttir

Hvatningarverðlaun skógræktar verða veitt í annað sinn á alþjóðlegum degi skóga, þann 21. mars næst komandi. Þau eru veitt árlega til einstaklinga, hópa, fyrirtækja, félaga eða stofnana sem unnið hafa óeigingjarnt starf í þágu skógræktar á Íslandi. 

Að verðlaununum standa Skógræktarfélag Íslands, Land og skógur og Bændasamtök Íslands. 

Tilnefningafrestur er til 14. febrúar. Tilnefningu má fylla út á heimasíðu Skógræktarfélags Íslands: https://www.skog.is/hvatningarverdlaun-skograektar/ 

 Ef þú þekkir einhvern eða einhverja sem eru að standa sig vel í skógrækt og eiga hvatningu skilið – endilega senda inn tilnefningu! 

 

                

Skjótum rótum með Rótarskoti!

Með Fréttir

Rótarskot er upplagt fyrir alla sem vilja draga úr magni flugelda sem keyptir eru eða vilja ekki kaupa flugelda, en hvert slíkt skot gefur af sér tré sem plantað verður af sjálfboðaliðum björgunarsveita og skógræktarfélaga. Með kaupum á Rótarskoti styður þú starf björgunarsveitanna og skógrækt í landinu.

Rótarskot má kaupa á flugeldamörkuðum björgunarsveita um land allt og á heimasíðu Landsbjargar: https://www.landsbjorg.is/verslun/rotarskot